
Tóm Tjara
Tóm Tjara sérhæfir sig í allri vinnu með tjörupappa og PVC þakdúka. Við veitum lausnir sem tryggja vernd fasteigna gegn raka og vatnsskemmdum. Hvort sem um er að ræða svalir, skyggni, sökkla eða þök, vinnum við með vandvirkni og ábyrgð, hvort sem umræðir nýbyggingar eða endurbætur á eldri mannvirkjum.

Smiður óskast eða verkamaður í byggingariðnaði
Tóm Tjara leitar að bæði sumarstarfsmanni sem og framtíðarstarfsmanni til starfa.
Við sérhæfum okkur í þjónustu með tjörupappa og einnig PVC þak dúka. Okkar helsti verkþáttur er uppbygging á nýjum þökum fasteigna og varðveistla eldri eigna. Við bjóðum upp á ráðgjöf og lausnir við rakaskemmdum og þéttingu á eignum gegn hinni viltri íslensku veðráttu, allt árið um kring.
Við þjónustum allt norðurlandið, starfsstöð okkar er á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér undirbúning, bræðslu og frágang á þakpappa, lagfæringar á húsþökum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr byggingariðnaði er mikill kostur
- Kostur að hafa sveinspróf í húsasmíði eða vera í námi sem tengist byggingariðnaði
- Sjálfstæði og lausnamiðun í starfi
- Bílpróf er skilyrði
- Umsækjandi þarf að geta talað og skilið íslensku
- "Applicants must be able to speak and understand Icelandic, just as well as english"
Advertisement published25. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Akureyri
Type of work
Skills
Risk analysisDriver's license (B)Quick learnerBuilding skillsClean criminal recordDriver's licenceCarpenterPunctualMeticulousnessWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Starfsmaður í Garðskáladeild
Jón Bergsson

Viðhaldsfulltrúi
Alma íbúðafélag

Meiraprófsbílstjóri óskast Sumarstarf/Framtíðarstarf.
Jarðtækni

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Vélamaður á Reyðarfirði
Vegagerðin

Sölustjóri CAT Lyftara og vöruhúsalausna
Klettur - sala og þjónusta ehf

Stálreisingarverkstjóri
Ístak hf

Fasteignaumsjón
Veritas

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili