

Þakpappalagnir
Þakverk leitar af öflugum og hressum starfsmanni í framtíðarstarf.
Starfið felst að leggja þakpappa og ganga frá einangrun þak.
Vinnutími er frá 08:00-16:30 virka daga.
vinnum um land allt, en erum aðllega á Höfuðborgarsvæðinu og förum mikið norður á Akureyri,svo viðkomandi þarf að geta farið með stuttum fyrirvara og geta verðið í nokkra daga eða jafnvel viku.
Helstu kröfur:
- Stundvísi
- Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi
- Metnaður til að gera vel og skila góðu,faglegu verki af sér.
- Skilyrði að geta starfað sjálfstætt og hæfni til að vinna í teymi
- Geta unnið undir álagi
- Bílpróf er skilyrði
- Viðkomandi þarf að geta komið sér á vinnustað á sínum vegum, innan höfuðborgarsvæðins þar sem það er mismunandi vinnustaðir.
- Kostur ef viðkomandi er með lyftara- eða kranapróf
Helstu verkefni og ábyrgð
Leggja þakpappa,einangra þök, annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
Engar
Advertisement published20. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkamenn | Workers
Glerverk

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Borstjóri
Vatnsborun ehf

Maintenance Supervisor
Flóra Hotels

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf