
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Við óskum eftir öflugum bygggingarstarfsmönnum í framleiðslu á forsteyptum einingum. Framleiðslan fer öll fram innandyra í glæsilegri nýrri verksmiðju að Koparhellu 5 í Hafnarfirði.
Við þurfum áhugasama, metnaðarfulla og vinnusama einstaklinga til að sinna mjög fjölbreyttum störfum. Við erum frábæran mannskap og góðan liðsanda sem við leggjum mikið upp úr.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði er kostur
- Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
- Lestur teikninga kostur
- Titekt á efni og frágangur
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
- Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
- Góð enskukunnátta
- Ökuréttindi kostur
Advertisement published20. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Verkamenn | Workers
Glerverk

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.