
Fóðurblandan
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í starf sölu- og þjónustufulltrúa til að styrkja söluteymi Fóðurblöndunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tilboðs- og samningagerð
- Heimsóknir, uppbygging og viðhald á traustum viðskiptasamböndum
- Þátttaka í þróun sölustarfsemi og þjónustu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum eða þjónustustörfum sem nýtist í starfi
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Þekking eða áhugi á landbúnaði er mikill kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli
- Bílpróf er skilyrði
Advertisement published10. October 2025
Application deadline26. October 2025
Language skills

Required
Location
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Tæknilegur þjónustufulltrúi
Teya Iceland

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir Fasteignasala

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan