
Síminn
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyinga sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar.
Hjá okkur hefur þú aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki auk þess sem boðið er upp á búningsaðstöðu fyrir starfsfólk.
Við viljum hafa gaman í vinnunni og bjóðum reglulega upp á fjölbreytta innanhúss viðburði af ýmsu tagi.
Ef þú ert að leita að spennandi verkefnum, frábæru samstarfsfólki og lifandi vinnuumhverfi þá er Síminn góður kostur fyrir þig.
Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu árið 2018, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um hjá Simanum.
Gildi Simans eru skapandi, fagleg og árangursdrifin.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans á Akureyri
Síminn leitar að hressum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugan hóp starfsfólks í verslun Símans á Akureyri. Við leitum að aðila með brennandi áhuga á sölu, með framúrskarandi þjónustulund og metnað til að leysa málin í fyrstu snertingu.
Unnið er á föstum vöktum alla virka daga og þriðja hvern laugardag og þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega. Við leitum að einstaklingi í framtíðarstarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstök samskiptahæfni og þjónustulund
- Framúrskarandi söluhæfileikar
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta til að stuðla að góðum liðsanda
- Áhugi á að læra nýja hluti
- Stundvísi
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Fríðindi í starfi
- Afslættir af vörum og þjónustu Símans
- Aðgengi að velferðarþjónstu Heilsuverndar
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Námsstyrkir
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu
- Gleraugnastyrkur
Advertisement published8. April 2025
Application deadline24. April 2025
Language skills

Required
Location
Strandgata 3, 600 Akureyri
Type of work
Skills
Tech-savvyQuick learnerIndependencePunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður í verslun Hvolsvelli
Fóðurblandan

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf