
Skrifstofustarf
Örugg afritun er ört stækkandi upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kerfisþjónustu, afritun og fjarskiptum fyrirtækja.
Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf á skrifstofu Öruggrar afritunar sem snýr að þjónustu til viðskiptavina og aðstoð með margvísleg störf. Við leitum að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi sem er tilbúinn að starfa við fjölbreytt verkefni og krefst starfið lipurðar í samskiptum og getu til að halda mörgu boltum á lofti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð með skipulag á innleiðingum á nýjum viðskiptavinum
- Breytingar á þjónustuliðum núverandi viðskiptavina
- Samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við fjarskiptafyrirtæki og önnur upplýsingatækni fyrirtæki
- Vöruinnkaup
- Reikningagerð
- Yfirferð skýrslna
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Skipulagshæfni og geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
- Samviskusemi og stundvísi
- Áræðni og heiðarleiki
- Geta til að halda nokkrum boltum á lofti í einu
- Kostur að hafa unnið á fjarskiptamarkaði
- Kostur að hafa einhverja tækniþekkingu
- Þekking á DK bókhaldskerfi eða öðru sambærilegu
- Íslensku kunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Sveigjanleiki og möguleiki á faglegum vexti
- Samkeppnishæf kjör
- Frábæran vinnustað þar sem hugmyndir eru velkomnar og metnaður starfsfólks fær að njóta sín.
Advertisement published8. May 2025
Application deadline29. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bolholt 8, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal record
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn

Staff and Quality Manager - Fjallsárlón
Fjallsárlón ehf.

Sala og skipulagning skyndihjálp
Rauði krossinn á Íslandi

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær