Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Skipulags- og umhverfisfulltrúi

Fjarðabyggð leitar að öflugum leiðtoga í starf skipulags- og umhverfisfulltrúa á skipulags- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins.

Skipulags- og umhverfisfulltrúi gegnir störfum samkvæmt skipulagslögum, skipulagsreglugerðum og reglum og samþykktum Fjarðabyggðar.

Hann ber ábyrgð á faglegri forystu í skipulags- og umhverfismálum og hefur umsjón með umhverfis- og loftlagsverkefnum þar með talið úrgangsmálum, dýravelferð og samgöngumálum í Fjarðabyggð.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Ábyrgð á allri skipulagsgerð sveitarfélagsins, þ.e. aðal-, deili- og svæðisskipulagi.
•    Ábyrgð á þjónustu og gæðum almenningssamganga og úrgangsmála.
•    Ábyrgð á samningum, eftirliti og samstarfi við verktaka og önnur svið vegna almenninssamgöngu- og úrgangsmála.
•    Ábyrgð á umhverfis- og loftlagsmálum sveitarfélagsins í samræmi við stefnu í málaflokknum.
•    Ábyrgð á úrvinnslu ábendinga og umbóta vegna þeirra málaflokka sem undir starfið heyra.
•    Ábyrgð á upplýsingagjöf um skipulags- og umhverfismál, ráðgjöf og svörun erinda. 
•    Ábyrgð á leyfisveitingum vegna dýrahalds, dýraeftirliti og umhaldi fjallskila. 
•    Verkefnastjórn og leiðbeiningar til fagaðila vegna svæðis-, aðal- og deiliskipulaga. 
•    Yfirferð athugasemda vegna skipulaganna og gerð umsagna og tillagna um viðbrögð við þeim

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Háskólamenntun sem uppfyllir menntunar- og hæfniskröfur 1. og 2. tl. 5. mgr. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
•    Góð þekking og reynsla á sviði skipulagsmála er æskileg.
•    Góð almenn tölvukunnátta, ásamt kunnáttu í teikniforritum er æskileg.
•    Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg.
•    Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
•    Frumkvæði, nákvæmni og skipulagshæfni. 

Advertisement published3. December 2024
Application deadline18. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PlannerPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags