Síminn
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyinga sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar.
Hjá okkur hefur þú aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki auk þess sem boðið er upp á búningsaðstöðu fyrir starfsfólk.
Við viljum hafa gaman í vinnunni og bjóðum reglulega upp á fjölbreytta innanhúss viðburði af ýmsu tagi.
Ef þú ert að leita að spennandi verkefnum, frábæru samstarfsfólki og lifandi vinnuumhverfi þá er Síminn góður kostur fyrir þig.
Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu árið 2018, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um hjá Simanum.
Gildi Simans eru einfaldleiki og framsækni.
Síminn leitar að sérfræðingi í netrekstri
Síminn leitar að netsérfræðingi í öflugan víðnetshóp sem vinnur að ráðgjöf, hönnun og uppsetningu á netkerfum hjá viðskiptavinum okkar á fyrirtækjamarkaði. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist netkerfum og nýtur öflugrar teymisvinnu. Verkefnin eru fjölbreytt og fela m.a. í sér uppsetningar, viðhald netbúnaðar, daglegan rekstur og bilanagreiningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og rekstur eldveggja, netöryggis og þráðlausra lausna fyrir viðskiptavini Símans
- Ráðgjöf til viðskiptavina um netlausnir og netöryggi
- Þátttaka í þróun á vörum og þjónustu Símans á fyrirtækjamarkaði
- Eftirlit og skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af rekstri netkerfa
- Hið minnsta NSE4 eða CCNA gráða frá Fortinet eða Cisco
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar
- Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
- Gleraugnastyrkur
- Afslættir af vörum og þjónustu Símans
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu
- Námsstyrkir
Advertisement published22. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
No specific language requirements
Location
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
CiscoFortinetHuman relationsIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Vörustjóri CRM í Microsoft Dynamics 365
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Síminn leitar að ráðgjafa í netrekstri
Síminn
Microsoft sérfræðingur
TACTICA
Stapaskóli - Tölvuumsjónarmaður
Reykjanesbær
Netmaður með tæknikunnáttu
Örugg afritun
WFH - Quality Rater - Icelandic speakers (Iceland)
Telus International AI
Sérfræðingur í upplýsingatækni
KPMG á Íslandi
Kerfisstjóri/sérfræðingur upplýsingatæknikerfa
Landhelgisgæsla Íslands
Data Center Operations Technician at Crusoe
Geko
Tæknimaður í uppsetningu, viðgerðum og þjónustu á prenturum
OK
Microsoft 365 og Azure Geimfarar
Atmos Cloud
Datacenter Customer Support Technician
Verne Global ehf.