

Sérkennari
Waldorfskólinn Lækjarbotnum óskar eftir sérkennara í 100% starf á öllum skólastigum skólaárið 2025-2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með námsveri og sérkennslu
- Umsjón með ÍSAT nemendum og móttöku tvítyngdra barna
- Vinna að gerð einstaklingsáætlana og fylgja þeim eftir
- Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem skólanefnd felur starfsmanni
- Vilji til að þróa og móta starfið
Menntunar- og hæfniskröfur
- Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu í Waldorfuppeldisfræðum
- Sérkennaramenntun
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
- Hæfni og áhugi á uppeldis- og kennslufræði Waldorfstefnunnar
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Fríðindi í starfi
- Starfsmenn geta tekið skólarútu sér að kostnaðarlausu
- Starfsmenn skólans eru í fríu fæði á vinnutíma
- Afsláttur af skóla- og leikskólagjöldum
- Forgangur á grunn- og leikskóla
Advertisement published10. April 2025
Application deadline2. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Clean criminal recordImplementing proceduresPositivityTeachingHuman relationsConscientiousIndependencePlanningReport writingTeam workCare (children/elderly/disabled)MeticulousnessWorking under pressure
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Ert þú í leit að skemmtilegu starfi?
Efstihjalli

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Náttúrufræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli

Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla! Nú er tækifærið!
Salaskóli

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Þroskaþjálfi / atferlisráðgjafi - Való
Seltjarnarnesbær

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Umsjónarkennari í Laugarnesskóla skólaárið 2025-2026
Laugarnesskóli

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból