Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Sérkennari

Waldorfskólinn Lækjarbotnum óskar eftir sérkennara í 100% starf á öllum skólastigum skólaárið 2025-2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með námsveri og sérkennslu
  • Umsjón með ÍSAT nemendum og móttöku tvítyngdra barna
  • Vinna að gerð einstaklingsáætlana og fylgja þeim eftir
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem skólanefnd felur starfsmanni
  • Vilji til að þróa og móta starfið
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu í Waldorfuppeldisfræðum
  • Sérkennaramenntun
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
  • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hæfni og áhugi á uppeldis- og kennslufræði Waldorfstefnunnar
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Fríðindi í starfi
  • Starfsmenn geta tekið skólarútu sér að kostnaðarlausu
  • Starfsmenn skólans eru í fríu fæði á vinnutíma
  • Afsláttur af skóla- og leikskólagjöldum
  • Forgangur á grunn- og leikskóla 
Advertisement published10. April 2025
Application deadline2. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Implementing proceduresPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Report writingPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)PathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Working under pressure
Professions
Job Tags