Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild

Íslensk erfðagreining leitast eftir að ráða einstaklingi með brennandi áhuga á öryggismálum í starf Sérfræðings í upplýsingaöryggi.

Sérfræðingurinn mun starfa innan öryggisdeildar fyrirtækisins, auk þess að starfa þvert á svið fyrirtækisins. Því er mikilvægt að viðkomandi búi yfir góðri samskipta- og samvinnufærni, en jafnframt hafi frumkvæði og getu til að vinna sjálfstætt að fjölbreyttum verkefnum.

Starfið býður upp á fjölbreytt starf með spennandi verkefnum ásamt möguleika á nýsköpun í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greina hættur og varnir í upplýsingaöryggismálum
  • Framkvæmd innri úttekta á kerfum og þjónustum ÍE 
  • Rekstur og umsjón með tölvuöryggiskerfum ÍE
  • Aðstoða við öryggisprófanir
  • Veikleikagreiningar
  • Veikleikaskönn og eftirfylgni 
  • Umsjón með DLP (Data Loss Prevention) lausn fyrirtækisins  
  • Greining og viðbrögð við atvikum ýmissa öryggiskerfa
  • Seta í Persónuverndarnefnd fyrirtækisins 
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða verkfræði
    • Þekking og reynsla á sviði tölvuöryggismála 
    • Þekking á ISO 27001 eða sambærilegum stöðlum 
    • Þekking á persónuvernd, þ.m.t. GDPR 

    Hverju leitum við að:

    • Manneskju með mikinn áhuga á upplýsingaöryggi 
    • Góðum samskipta- og samstarfshæfileikum 
    • Getu til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku 
    • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
    • Frumkvæði í starfi 
      Fríðindi í starfi
      • Góð vinnuaðstaða og faglegt vinnuumhverfi
      • Sveigjanlegur vinnutími
      • Tækifæri til starfsþróunar
      • Niðurgreiddur hádegismatur
      • Næg bílastæði 
        Advertisement published8. January 2026
        Application deadline20. January 2026
        Language skills
        IcelandicIcelandic
        Required
        Expert
        EnglishEnglish
        Required
        Advanced
        Location
        Sturlugata 8, 101 Reykjavík
        Type of work
        Skills
        PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Computer security
        Work environment
        Professions
        Job Tags