
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélagið Hlíf er stofnað árið 1907 og er síungt, vaxandi verkalýðsfélag almenns verkafólks í Hafnarfirði og Garðabæ.

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf
Verkalýðsfélagið Hlíf óskar eftir að ráða starfsmann, með góð tök á pólsku og íslensku í fullt starf.
Meginverkefni starfsmannsins er að sinna ráðgjöf og aðstoða félagsmenn í kjaramálum. Mikilvægt er að starfsmaðurinn hafi mjög góð tök á pólsku og íslensku, jafnt talmáli sem rituðum texta. Viðkomandi þarf að geta þýtt íslenskan texta yfir á pólsku.
Umsækjendur sendi inn kynningarbréf og ferilskrá.
Verkalýðsfélagið Hlíf var stofnað árið 1907 og í því eru um 7.000 félagsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka félagsmanna
- Ráðgjöf í kjaramálum
- Textagerð á pólsku
- Þýðingar texta á pólsku
- Túlkun kjarasamninga, í samráði við kjaramálafulltrúa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á kjaramálum
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Gott vald á pólsku og íslensku
- Reynsla af félagsstörfum er kostur
Advertisement published7. January 2026
Application deadline25. January 2026
Language skills
PolishRequired
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfirði
Type of work
Skills
Tech-savvyReliabilityAdaptabilityQuick learnerProactiveMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordPhone communicationEmail communicationContent writingTeam workWindows
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf í bókhaldi
Atlantik

Account manager - Innkaupaaðilar í aðfangakeðju. Tímabundin störf
Icelandair

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Gjaldkeri og Innheimtuaðili: 50-100% Starfshlutfall
Key Car Rental

Innkaupafulltrúi
Klettur - sala og þjónusta ehf

Account Manager - Sérfræðingur í innkaupateymi
Icelandair

Skrifstofustjóri - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær