
Sérfræðingur í markaðsmálum
Markaðssérfræðingur óskast – ævintýragjarn og skapandi einstaklingur
Við í Brennisteinn ehf. erum sprotafyrirtæki í hugbúnaðargerð sem leitum að metnaðarfullum og hugmyndaríkum markaðssérfræðingi til að taka þátt í spennandi verkefnum með okkur.
Starfslýsing:
Við leitum að einstaklingi sem hefur menntun og þekkingu á sviði markaðsfræða, er ævintýragjarn og tilbúinn að prófa nýjar leiðir til að ná árangri. Hlutverk þitt felst meðal annars í:
-
Að skipuleggja og framkvæma markaðsherferðir.
- Halda kynningar fyrir viðskiptavini.
-
Notkun á öllum vafraköku tengdum verkfærum til vefmælinga og greiningar.
-
Sköpun efnis fyrir samfélagsmiðla, auglýsingar og vef.
-
Framleiðsla á auglýsingabannerum, myndum og myndböndum.
-
Að taka þátt í stefnumótun og þróun markaðsstarfs fyrirtækisins.
-
Háskólamenntun í markaðsfræðum eða tengdu sviði.
-
Reynsla af stafrænum markaðssetningum, t.d. Google Ads, Meta Ads o.fl.
-
Þekking á Google Tag Manager og greiningarverkfærum (GA4 o.fl.).
-
Skapandi hugsun og hæfni til að prófa nýjar nálganir.
-
Kostur ef þú kannt að vinna í hönnunar- og myndvinnsluforritum (t.d. Adobe Creative Suite eða Canva) og getur framleitt einfaldar myndbönd/auglýsingar.
-
Sjálfstæði, frumkvæði og góður samstarfsvilji.











