
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Markaðsfulltrúi
Markaðsdeild ELKO leitar að skapandi og skipulögðum markaðsfulltrúa til að sinna verkefnum tengdum efnissköpun ásamt fleiri spennandi verkefnum innan markaðsdeildar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðkomandi kemur til með að sinna handritagerð, tökum og klippingu á einföldum myndböndum fyrir Tiktok og aðra samfélagsmiðla félagsins.
- Handritagerð og birtingaplan á útvarpsauglýsingum ELKO
- Samræming og þýðingar á prentuðu markaðsefni í verslunum
- Viðburðastjórnun vegna viðburða og vörukynninga í verslunum
- Samskipti við samstarfsaðila vegna áhrifavaldamarkaðssetningar
- Greinaskrif um valdar vörur, vöruflokka eða fréttir af ELKO
- Þátttaka í mótun markaðsskilaboða og önnur tilfallandi verkefni í markaðsdeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af samfélagsmiðlum TikTok, Instagram og Facebook
- Grunnþekking á auglýsingakerfi Meta er kostur
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
- Hæfni til að greina gögn og miðla þeim áfram
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published29. August 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starfsmaður á skrifstofu
Rúko hf

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp

Verkefnastjóri vefmiðla
Garri

Vörumerkjastjóri hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Bókari
Intellecta

Þjónustumeistari (50%)
Straumlind ehf

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Demand generation and paid media expert
LS Retail

Office Assistant
Alda