Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic

Sérfræðingur í launavinnslu

Flugfélagið Atlanta ehf. leitar eftir öflugum og nákvæmum einstaklingi til að taka við starfi sérfræðings í launavinnslu hjá félaginu.

Um er að ræða fjölbreytt starf við laun ásamt öðrum verkefnum sem ráðast af reynslu og áhugasviði þess sem verður ráðin(n).

Dæmi um önnur verkefni eru m.a. mannauðsmál og/eða greiningarvinna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla

  • Umsjón með framfylgd kjarasamninga

  • Samskipti við starfsfólk og opinbera aðila

  • Aðkoma að jafnlaunamálum

  • Umbætur og eftirfylgni með ferlum við launavinnslu

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af launavinnslu er nauðsynleg

  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Reynsla og þekking á túlkun kjarasamninga

  • Þekking á Kjarna mannauðs- og launakerfi er kostur

  • Mjög góð kunnátta og færni í Excel

  • Góð enskukunnátta í ræðu og riti

  • Öguð vinnubrögð, nákvæmni og ábyrgðarkennd

  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum

  • Hreint sakarvottorð

Advertisement published8. January 2025
Application deadline19. January 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Personnel administration
Professions
Job Tags