Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á hágæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum á fyrirtækjamarkaði. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi, sem og í fræðslu og faglegri ráðgjöf til viðskiptavina. Við leggjum allt kapp á að vera eftirsóttur vinnustaður sem er leiðandi í tækni, og leggur áherslu á skilvirkan og sjálfbæran rekstur. Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi, erum framsækin, heiðarleg og áreiðanleg. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns sem hefur gildi fyrirtækisins að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Gildin endurspegla grundvallarviðhorf og hugmyndir sem liggja að baki fyrirtækjamenningu Garra.
Mannauðsstjóri
Garri auglýsir eftir metnaðarfullum og öflugum mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Garra en fyrirtækið leggur áherslu á öflugt fræðslustarf og tækifæri til faglegs og persónulegs vaxtar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með mannauðsmálum Garra
- Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðsmála
- Umsjón með ráðningum starfsmanna í samvinnu við stjórnendur
- Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
- Fræðsla og starfsþróun
- Almenn upplýsingagjöf varðandi kjaramál, túlkun kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög
- Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg
- Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsstjórnun
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Frumkvæði, sjálfstæði, drifkraftur og metnaður í starfi
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti
- Góð hæfni í ensku
Advertisement published7. January 2025
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í launavinnslu
Air Atlanta Icelandic
Mannauðssérfræðingur
Icelandia
Verkstjóri í framleiðslu hjá Þykkvabæjar ehf. / Foreman in p
Sómi
Afleysing - Verkefnastjóri í félagsmiðstöð - Víðistaðaskóli - Hraunið
Hafnarfjarðarbær
Framkvæmdastjóri mannauðs
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Verkefnastjóri nýframkvæmda & endurbóta
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Við leitum að þér - Samfélagsfulltrúi á Bakkafirði
Langanesbyggð
Deildarstjóri tæknideildar
Expert
Product Manager for flight systems and services
PLAY
FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Mannauðssjóðurinn Hekla
Head of HR
The Financial Mechanism Office (FMO)