Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Starfsmaður í bókhald
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili auglýsa eftir starfsmanni til starfa í bókhald á fjármála- og rekstrarsviði samstæðunnar.
Eir, Skjól og Hamrar eru samrekin hjúkrunarheimili og eru skrifstofur á Eir hjúkrunarheimili, Hlíðarhúsum 7, Grafarvogi.
Starfsemin er umfangsmikil og eru verkefnin á fjármálasviði fjölbreytt og áhugaverð. Öll bókhaldsvinna, milliuppgjör og ársuppgjör eru unnin innanhúss.
Um er að ræða fullt starf í afleysingu út sumarið 2025 með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Lánadrottna- og viðskiptamannabókhald
- Ýmsar afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólanám sem nýtist í starfi eða starfsreynsla
- Góð Excel kunnátta
- Þekking á BC bókhaldskerfi er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Samviskusemi og nákvæmni
- Mikill áhugi á bókhaldi og mikill drifkraftur
- Góð samskiptafærni og hæfileiki til að vinna í teymi
Advertisement published3. January 2025
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Reconciliation
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í verðstýringu
Travel Connect
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
BÓKARI
Samherji hf.
Bókari / Skrifstofa 50-100% starf
Stíflutækni
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Bókari - hlutastarf
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.
Innheimtufulltrúi í Fjárreiðudeild
Samskip