EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Sérfræðingur í framkvæmdareftirliti

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila til að sinna eftirliti með framkvæmdum. Um er að ræða starf á byggingasviði í fagteymi verkefnastjórnunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með byggingaframkvæmdum
  • Eftirlit með veituframkvæmdum
  • Öryggiseftirlit
  • Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
  • Byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
  • Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Reynsla af verkefnisstjórnun
  • Byggingastjóraréttindi eru kostur
  • Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
  • Reynsla af ACC og sambærilegum verkefnavefjum er kostur
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Advertisement published29. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags