
Þróttur ehf
Þróttur Ehf er rótgróið fyrirtæki staðsett á Akranesi. Fyrirtækið hefur unnið aragrúa af verkum út um allt land við góðar undirtektir. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1946 og þar af leiðandi fyrir löngu búið að festa sig í sessi.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag 17 manns en eykst yfir sumartímann.
Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til að styrkja öflugan hóp okkar.
Fyrirtækið hefur starfað í 80 ár og á þeim tíma komið að fjölmörgum verkefnum af ólíkum toga. Verkefnin eru bæði umfangsmikil og fjölbreytt.
Við leitum að einstaklingi með drifkraft, skipulagshæfni og metnað.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í krefjandi og spennandi verkefnum, hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring á jarðvinnuverkefna
- Áætlunagerð, undirbúningur og umsjón framkvæmda
- Samskipti við hagsmunaaðila, s.s. verkkaupa, eftirlit, hönnuði og opinbera aðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntum á sviði tæknifræði eða verkfræði er kostur.
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Þekking og reynsla á Trimple business center eða Autocad er kostur
- Reynsla af jarðvinnu er kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
- Matur í hádegi
Advertisement published3. September 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Akranes
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Verkefnastjóri í skipulagsmálum
Kópavogsbær

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Verkefnastjóra
Garðlist ehf

Lagnamyndun - myndavélabíll
Stíflutækni

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Viltu leiða spennandi verkefni í endurbótum aflstöðva?
Landsvirkjun

Lagna- og loftræsihönnun
EFLA hf