
Coripharma ehf.
Coripharma er nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem þróar og framleiðir samheitalyf fyrir önnur lyfjafyrirtæki á erlendum mörkuðum.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það vaxið hratt og undirbýr nú útflutning á tugum lyfja. Í dag starfa um 210 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is

Sérfræðingur á sviði skráninga
Coripharma leitar að sérfræðingi á sviði skráninga, starfið tilheyrir Þróunarsviði
Helstu verkefni sérfræðings sem leitað er eftir er umsjón með nýskráningum lyfja og samskipti við yfirvöld og viðskiptavini vegna skráningamála.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í stefnumótun í skráningum lyfja sem þróuð eru af fyrirtækinu
- Umsjón með umsóknum um markaðsleyfi lyfja
- Umsjón og eftirfylgni með svörun á annmarkabréfum frá yfirvöldum
- Umsjón og eftirfylgni með umsóknum um breytingar á markaðsleyfum lyfja
- Umsjónaraðili og helsti tengiliður við viðskiptavini vegna úttekta á gögnum tengdum umsóknum um markaðsleyfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í náttúruvísindum svo sem lyfjafræði eða efnafræði æskileg
- Þekking á lyfjaskráningum í Evrópu er kostur
- Þekking á lyfjaiðnaði og þá sérstaklega samheitalyfjaiðnaði kostur
- Lausnamiðaður og geta unnið bæði sjálfstætt og í teymi skilyrði
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Góð ensku og íslensku kunnátta skilyrði
Advertisement published11. March 2025
Application deadline27. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Human relationsIndependenceTeam workMeticulousnessResearch data analysis
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Alvotech Akademían Quality Control
Alvotech hf

Sérfræðingur í þróun lyfjaforma
Coripharma ehf.

Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Lyfjafræðingur á Selfossi
Lyfjaval ehf

Lyfjafræðingur á næturvöktum
Lyfjaval ehf

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval ehf

Pharmaceutical drug development
Akthelia Pharmaceuticals

Reyndur Sérfræðingur/Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Íþróttafræðingur óskast á til starfa
Eir hjúkrunarheimili

Sumarstörf 2025 - Framúrskarandi háskólanemar
Hafrannsóknastofnun

Lyfjafræðingur óskast
Borgar Apótek