
Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.

Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Hefur þú áhuga á bílum og tækjabúnaði?
-Reikningagerð, afgreiðsla og móttaka hjá einu af stærstu verkstæðum landsins.
Við hjá Vélrás auglýsum nú eftir hressum, skemmtilegum, kurteisum, fjölhæfum og þjónustulunduðum starfsmanni til þess að starfa með okkur á verkstæðinu okkar í Klettagörðum 12.
Viðkomandi starfsmaður mun starfa í móttöku við reikningagerð og afgreiðslustörf auk þess að sinna tilfallandi verkefnum.
Gott væri ef viðkomandi starfsmaður uppfyllti eftirfarandi:
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Gilt ökuskírteini.
- Reynsla af því að vinna með DK reikningagerð.
- Almenn þekking á bifreiðum og viðhaldi er kostur.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um :-)
www.velras.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og bókanir
- Afgreiðsla
- Vinnsla reikninga
- Síma og tölvupóstasvörun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Gilt ökuskírteini
- Reynsla af því að vinna með DK reikningagerð
- Almenn þekking á bifreiðum og viðhaldi er kostur
Advertisement published3. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutDKBilling
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Laus störf í miðlun og fræðslu í almannatengsladeild
Skrifstofa Alþingis

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Sérfræðingur í greiningum
HD

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn