
Samherji fiskeldi ehf.
Samherjji fiskeldi kemur að öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Samherji fiskeldi ehf. rekur eina klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði, eina klakstöð fyrir hrogn að Núpum í Ölfusi, þrjár seiðastöðvar og tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju, aðra á Stað við Grindavík og hina að Vatnsleysuströnd. Einnig rekur fyrirtækið eina strandeldistöð fyrir lax að Núpsmýri í Öxarfirði og tæknivædda vinnslu í Sandgerði. Allt eru þetta landeldisstöðvar sem nýta jarðvarma og notast við borholuvatn, ýmist ferskt eða ísalt, við framleiðslu á hágæða eldisfiski.
Rafvirki / Rafeindavirki - framtíðarstarf / Electrician / Electronics Technician
Við leitum að úrræðagóðum og laghentum einstaklingi til að starfa
í viðhaldsteymi í laxeldisstöð okkar að Núpsmýri í Öxarfirði.
-------------------------------------------------------------------------------------------------
We are looking for a resourceful and skilled individual to join the maintenance
team at our salmon farming facility in Núpsmýri, Öxarfjörður.
Menntunar- og hæfniskröfur
Ef þú hefur:
- Menntun á sviði rafvirkjunar eða rafeindarvirkjunar
- Áhuga á vélbúnaði og tækjum
- Góða tölvukunnáttu
- Metnað og frumkvæði í starfi
- Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna að fyrirbyggjandi
viðhaldi með nýtingu á viðhaldshugbúnaði - Jákvætt og lausnamiðað hugarfar
- Þekkingu eða áhuga á fiskeldi (kostur)
…þá viljum við heyra frá þér!
-------------------------------------------------------------------------------------------------
If you have:
- Education in electrical work or electronics
- Interest in machinery and equipment
- Good computer skills
- Ambition and initiative in your work
- Ability to work independently and take initiative in preventive maintenance using maintenance software
- A positive and solution-oriented mindset
- Knowledge of or interest in aquaculture (an advantage)
…then we would like to hear from you!
Fríðindi í starfi
- Regluleg fræðsla og endurmenntun
- Húsnæði í boði fyrir einstaklinga
- Aðstoð með að finna húsnæði fyrir fjölskyldur
- Ókeypis aðgangur að líkamsrækt
- Mötuneyti
- Öflugt starfsmannafélag
------------------------------------------------------------------------------------------------
- Regular training and continuing education
- Housing available for individual employees
- Assistance in finding housing for families
- Free access to a gym
- Canteen
- Active employee association
Advertisement published8. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Núpsmýri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Spennandi starf rafvirkja í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin

Tæknistarf á ferðinni-Akureyri
Securitas

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Sölumaður í verslun – Signa / Fást / Ásborg
Signa ehf

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf