
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi – í daglegu tali oft nefnt “ISAL” – hefur framleitt ál í Straumsvík frá árinu 1969 og notar til þess íslenska umhverfisvæna orku.
Við framleiðum um 200 þúsund tonn af hágæðaáli á ári og sendum það til fjölmargra viðskiptavina víðsvegar í Evrópu. Þannig öflum við dýrmætra gjaldeyristekna fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélag.
Ál gerir daglegt líf okkar betra; það er meðal annars notað í bíla, flugvélar, byggingar, raftæki á borð við tölvur og síma, og umbúðir utan um matvæli, drykki og lyf. Mikil meirihluti áls er endurunninn sem þýðir að komandi kynslóðir geta notað það aftur og aftur með lítilli fyrirhöfn.
Við erum fjölbreyttur vinnustaður tæplega 400 starfsmanna auk verktaka.
Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað.
Gildi okkar eru: umhyggja - hugrekki - framsækni

Spennandi starf rafvirkja í Straumsvík
Rio Tinto auglýsir eftir öflugum rafvirkja til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni í traustum hóp á aðalverkstæði. Unnið er í dagvinnu alla virka daga.
Starfið er mjög fjölbreytt, krefst nákvæmni og mikillar öryggisvitundar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur á rafbúnaði
- Bilanagreining á framleiðslubúnaði
- Almenn viðgerðarvinna
- Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi
- Reynsla af rafvirkjavinnu í iðnaðarumhverfi og háspennubúnaði kostur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Almenn tölvuþekking kostur
- Bílpróf er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði í mötuneyti.
- Heilsustyrkur.
- Fæðingarorlofsstyrkur allt að 18 vikur á óskertum launum.
- Velferðartorg.
- Þátttaka í hlutabréfakaupum.
- Öflugt þjálfunar- og fræðslustarf.
Advertisement published11. December 2025
Application deadline6. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ElectricianConscientiousIndependenceJourneyman license
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Rafvirki / Rafeindavirki - framtíðarstarf / Electrician / Electronics Technician
Samherji fiskeldi ehf.

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin

Tæknistarf á ferðinni-Akureyri
Securitas

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf

Verkstjóri framleiðslu DNG færavinda
Slippurinn Akureyri ehf