
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum í uppsetningu og þjónustu á kælikerfum.
Hjá Frost leggjum við mikla áherslu á gæði þjónustu við viðskiptavini okkar og þjónustumenn hjá okkur því í mikilvægu lykil hlutverki. Sem þjónustumaður hjá okkur færðu tækifæri til að ferðast og sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir breiðan og ólíkan hóp viðskiptavina.
Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks með mikla reynslu og í góðu starfsumhverfi, við leggjum mikla áherslu á að hlúa vel að starfsfólkinu okkar og veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning, þjónusta, bilanaleit og viðhald kælikerfa á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingum með eftirfarandi bakgrunn;
- Vélvirkjun, vélstjórn eða rafvirkjun
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published4. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Fjölnisgata 4B, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ElectricianIndependencePunctualJourneyman licenseIndustrial mechanicsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Vélvirki / Starfsmaður á verkstæði
Hringrás Endurvinnsla

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Handlaginn (smiður/rafvirki)
Exton ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf