
Samherji fiskeldi ehf.
Samherjji fiskeldi kemur að öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Samherji fiskeldi ehf. rekur eina klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði, eina klakstöð fyrir hrogn að Núpum í Ölfusi, þrjár seiðastöðvar og tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju, aðra á Stað við Grindavík og hina að Vatnsleysuströnd. Einnig rekur fyrirtækið eina strandeldistöð fyrir lax að Núpsmýri í Öxarfirði og tæknivædda vinnslu í Sandgerði. Allt eru þetta landeldisstöðvar sem nýta jarðvarma og notast við borholuvatn, ýmist ferskt eða ísalt, við framleiðslu á hágæða eldisfiski.
Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Við leitum að úrræðagóðum og laghentum einstakling til að viðhalda
tækjabúnað okkar í nýrri Laxavinnslu að Núpsmýri í Öxarfirði.
Þjálfun á staðnum í boði fyrir metnaðarfulla og laghentan einstakling.
We are looking for a resourceful and handy individual to maintain our equipment
in the new salmon processing facility at Núpsmýri in Öxarfjörður.
On-site training is available for a motivated and capable candidate.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald og viðgerð véla og tækja / Maintenance of technical equipment
Menntunar- og hæfniskröfur
Hefur þú?
- Áhuga á vélbúnaði og tækjum
- Menntun eða reynsla í viðhaldi og umhirðu tækja og vinnsluvéla kostur
- Grunn tölvukunnáttu
- Metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla
- Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna að fyrirbyggjandi
viðhaldi með nýtingu á viðhaldshugbúnaði - Jákvætt og lausnamiðað hugarfa
Ef svarið er já, þá viljum við heyra frá þér !
----------------------------------------------------------------------------------------------
- Interest in machinery and equipment
- Education or experience in maintenance and servicing of equipment
and processing machines (an asset) - Basic computer skills
- Ambition to contribute to the production of high-quality food
- Ability to work independently and take initiative in preventive maintenance using maintenance software
- A positive and solution-oriented mindset
Fríðindi í starfi
- Regluleg fræðsla og endurmenntun
- Húsnæði í boði fyrir einstaklinga
- Aðstoð með að finna húsnæði fyrir fjölskyldur
- Ókeypis aðgangur að líkamsrækt
- Mötuneyti
- Öflugt starfsmannafélag
---------------------------------------------------------------------------------------------
- Regular training and continuing education
- Housing available for individuals
- Assistance in finding housing for families
- Free access to a gym
- Canteen
- Active employee association
Advertisement published8. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Núpsmýri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Vélvirki / Starfsmaður á verkstæði
Hringrás Endurvinnsla