Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Rafvirki í tengivirkjateymi
VIÐ HÖLDUM LJÓSUNUM Á LANDINU LOGANDI
Við leitum að fjölhæfum og framúrskarandi einstaklingi á starfsstöð okkar í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tryggir örugga afhendingu rafmagns á Íslandi. Verkefnin lúta að eftirliti, skoðunum og viðhaldi á búnaði auk viðgerða og endurnýjunar á tengivirkjum.
Hjá Landsneti starfar öflugur samhentur hópur karla og kvenna sem leggja sitt af mörkum til að halda ljósunum á landinu logandi, tækjunum gangandi og raforkunni flæðandi um land allt. Öll styðjum við, beint eða óbeint, við starfsemina sem felst í uppbyggingu, þróun og rekstri raforkukerfisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í rafvirkjun og/eða aðra menntun sem nýtist í starfi
- Reynslu af vinnu við háspennu æskileg
- Sterka öryggisvitund
- Öguð og nákvæm vinnubrögð.
- Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.
- Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf.
Advertisement published20. January 2025
Application deadline2. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
Tæknimaður á þjónustuverkstæði
Bláorka ehf.
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Verkumsjón á Vesturlandi
Veitur
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur hf
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Rafvirki í Vestmannaeyjum
HS Veitur hf
Maintenance Engineer – Electrical & Instrumentation (12 mont
Climeworks
Nýtist þín orka í hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar