HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.
Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Helstu verkefni felast í uppsetning raforkumæla og fjar-álestrarbúnaðar og viðhald á mælum og búnaði sem er lykilinn að snjallmælavæðingu HS Veitna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning, endurnýjun og skráning á mælum
- Viðhald á fjar- álestarbúnaði og gagnasöfnun frá mælum
- Sinna áhleypingum á rafveitur
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
- Unnið er samkvæmt öryggisstjórnunarkerfi og gæðakerfi HS Veitna ISO 9001.
Menntunar- og hæfniskröfur
- HS Veitur leggja áherslu á að ráða til sín hæfa, áhugasama og vel menntaða einstaklinga, óháð kyni. Við viljum því gjarnan heyra frá þér ef þú:
- Hefur lokið sveinsprófi í rafvirkjun, það er einnig kostur ef þú hefur meistarapróf eða aðra menntun s.s. rafiðnfræði.
- Býrð yfir samskiptahæfni og góðri tölvufærni
- Hefur brennandi áhuga á tæknimálum og sýnir frumkvæði í starfi
- Getur unnið sjálfstætt, axlað ábyrgð á verkum þínum og unnið undir álagi
- Hefur gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð
Advertisement published21. January 2025
Application deadline2. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Industrial technicianHuman relationsMaster craftsmanElectricianJourneyman license
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Tæknimaður á þjónustuverkstæði
Bláorka ehf.
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Avionics Design Engineer
Aptoz
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Verkumsjón á Vesturlandi
Veitur
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Rafvirki í Vestmannaeyjum
HS Veitur hf