
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Ræstingar og fasteignaþjónusta
Starfssvæði Norðurorku hf. er víðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn ræsting í fasteignum á vegum Norðurorku
- Umsjón með kaffiaðstöðu
- Umsjón með þvotti og rekstrarvörum
- Önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Almenn tölvukunnátta
- Íslenskukunnátta er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Vandvirkni og dugnaður
- Frumkvæði, samskiptahæfni, þjónustulipurð og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- GSM sími
- Niðurgreitt mötuneyti
- Samgöngustyrkur
- Heilsueflingarstyrkur
Advertisement published20. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Driver's license (B)DugnaðurEnskukunnáttaProactiveÍslenskukunnáttaPositivitySamskiptahæfniTölvukunnáttaMeticulousness
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Housekeeping and Kitchen Genies
Dalur HI Hostel

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Sumarstarf við hótelþrif - Student Hostel
Student Hotel

Sumarstarf í móttöku - Student Hostel
Student Hotel

Sérhæfð verkefni í þvotti og þrifum
Hrafnista

Starfsfólk í ræstingu óskast til starfa
Grundarheimilin

Ræstingastjóri fiskvinnslu á Djúpavogi
Kaldvík

Fullt starf Afgreiðsla
Brauð & co.

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili