
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á http://www.teledynemarine.com/gavia
Production Technician
Teledyne Gavia óska eftir að ráða öflugan aðila í framleiðslu- og þjónustudeild sína.
Tæknimanneskja í framleiðslu- og þjónustudeild Teledyne Gavia hefur það hlutverk að sjá um fjölbreyttar og krefjandi samsetningar, prófanir og almenna þjónustu á flóknum raf- og vélbúnaði ásamt samskiptum við viðskiptavini. Viðkomandi vinnur einnig náið með þróunardeild og kemur að smíði á frumgerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafeindavirki, gráða í hátæknifræði (Mechatronics) eða sambærilegt nám
- 2+ ára starfsreynsla af sambærilegu starfi
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Advertisement published28. February 2025
Application deadline14. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélvirki
Alkul ehf

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Vélfræðingar
Jarðboranir

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali