
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á http://www.teledynemarine.com/gavia
Electrical Engineer
Teledyne Gavia óskar eftir að ráða rafmagnsverk- eða tæknifræðing í teymið sitt. Viðkomandi hefur það hlutverk að hanna og innleiða rafmagnshönnun í kafbáta Teledyne Gavia. Hönnun á rafrásum og prentplötum ásamt innleiðingu á flóknum rafbúnaði er stór hluti af starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun á rafrásum og prentplötum
- Skjölun og prófanalýsingar fyrir framleiðslu
- Prófanir á frumgerðum
- Bilanagreining
- Viðhalda eldri hönnunum
- Innleiðing á flóknum búnaði í kafbáta
Menntunar- og hæfniskröfur
- B.Sc. í rafmagnsverkfræði, rafmagnstæknifræði eða sambærileg menntun (M.Sc. eða Ph.d. er kostur)
- Þekking og reynsla á rásahönnun
- Þekking á Altium er kostur
- Haldgóð þekking á rafsegulfræði, reynsla af EMC er kostur
- Þekking og reynsla af aflrafeindatækni og háhraða rafrásum er kostur
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Geta til að vinna í breytilegu umhverfi
- Brennandi áhugi á hátækni
- Geta til að vinna með fólki í hópum
- 3-5 ára reynsla af sambærilegu starf kostur
Advertisement published4. March 2025
Application deadline18. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Kraftmikill kerfisstjóri
RARIK ohf.

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Traustur sérfræðingur í stjórnstöð
RARIK ohf.

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Forritari í nýsköpunar- og þróunardeild
Héðinn

Finance Business Partner
Embla Medical | Össur