
Ljósleiðarinn
Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn landsmönnum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar. Ljósleiðarinn leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu. Í einni heimsókn eru þráðlaus tæki heimilisins tengd við ljósleiðara þar sem möguleikarnir eru endalausir. Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til allra. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina. Þannig gerum við allt mögulegt mögulegt.

Okkur vantar liðsauka í þjónustuverið okkar!
Gerum allt mögulegt mögulegt
Við leitum að þjónustulunduðum og lausnamiðuðum einstakling til að ganga til liðs við öflugan hóp í Tækniþjónustu Ljósleiðarans. Í starfinu felast fjölbreytt og krefjandi verkefni sem snúa að tæknilegri aðstoð til viðskiptavina og þróun þjónustuferla með það að markmiði að tryggja hnökralausa og snjalla þjónustu.
Ef þú hefur áhuga á tæknilegum lausnu, býrð yfir keppnisskapi og vilt leggja þitt af mörkum í hröðu umhverfi þar sem nýsköpun og notendamiðuð þjónusta er í fyrsta sæti, þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni
- Símsvörun og mótaka erinda
- Tæknileg samskipti og stuðningur við viðskiptavini
- Úrvinnsla pantana, þjónustubeiðna og erinda í innri kerfum okkar
- Greining gagna og upplýsingagjöf til samstarfsfólks innan Ljósleiðarans
Hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og hæfni til að vinna sjálfstætt
- Skipulögð og lausnamiðuð nálgun á verkefni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Reynsla af vinnu í upplýsingakerfum er kostur
Advertisement published26. March 2025
Application deadline9. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Linde Gas ehf

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónustuver
Bílanaust

Sumarstarf í Vík
Arion banki

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafar | Akureyri
Nova