Þórey Maren
Þórey Maren
Þórey Maren

NPA Aðstoðarkona

Ég er 59 ára kona í vesturbæ Reykjavíkur sem óska eftir aðstoðarkonu, helst 25 ára eða eldri. Ég er hreyfihömluð og notast við hjálpartæki, og þarf því aðstoð við dagleg verk.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 60-70 % starf.

Unnið er í anda hugmyndafræðinnar um sjálfstætt líf og NPA. Íslenskukunnátta er skilyrði.

Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð og vera með bílpróf. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar.

Æskilegt að geta byrjað sem fyrst.

Advertisement published19. January 2026
Application deadline28. February 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Einarsnes 72, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags