
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Menningar- og þjónustusvið - Kerfisstjóri
Upplýsingatæknideild Reykjanesbæjar leitar að lausnamiðuðum og framsýnum kerfisstjóra til að styrkja öflugt og samhent teymi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í vaxandi umhverfi þar sem tækni og þjónusta við notendur eru í öndvegi.Reykjanesbær leggur áherslu á nútímalegt vinnuumhverfi og vinnustaðamenningu þar sem gildi okkar – virðing, eldmóður og framsækni – endurspeglast í öllu okkar starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með tölvuinnviðum og netkerfi sveitarfélagsins (Cisco, VMware, Microsoft)
- Uppsetning, viðhald og uppfærslur á notendabúnaði
- Notendaþjónusta og úrlausn tæknilegra vandamála
- Þátttaka í þróunarverkefnum og innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í kerfisfræði eða skyldu tæknisviði er æskileg
- Microsoft og/eða Cisco vottanir eru mikill kostur
- Reynsla af rekstri og viðhaldi tölvukerfa
- Góð þekking á Microsoft lausnum
- Frábær þjónustulund, reynsla af þjónustu og góð færni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og öguð nálgun við úrlausn verkefna í hröðu umhverfi
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Hlunnindi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Advertisement published9. April 2025
Application deadline23. April 2025
Language skills

Required
Location
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Research Intern
Nox Medical

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í gagnagrunnum á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í net- og upplýsingaöryggi
Fjarskiptastofa

Technical Success Manager
Aftra

Summer job: Customer Success Engineer
50skills

Technical Support Specialist
Nox Medical

Áhættustýring Deloitte (Financial Risk)
Deloitte

Associate Web Developer
CCP Games

Automation Engineer
CCP Games

Senior Software Engineer
Bókun / Tripadvisor

Software developers (Python/Vue)
Ankeri Solutions