
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Lyfjaþjónusta leitar að starfsfólki í sjúkrahúsapótek
Viltu breyta til? Langar þig að kynnast öflugu fólki og takast á við skemmtileg verkefni? Þá erum við með rétta starfið fyrir þig.
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í sjúkrahúsapótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans og sjúklinga. Í Lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 80 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni Lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Education and requirements
Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð
Þjónustulund
Reynsla af störfum innan sjúkrahúsapóteks er kostur
Menntun í heilbrigðisfræðum er kostur
Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum
Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót
Staðgóð þekking á íslensku er kostur
Góð tölvukunnátta
Responsibilities
Hluti af þjónustuteymi sem sinnir ákveðnum deildum
Þróun þjónustuteyma á deild
Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergi
Lyfjaskömmtun
Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu
Önnur tilfallandi verkefni
Advertisement published19. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills

Required
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Sérfræðingur á sviði lífeindafræði
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali

Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Starf í teymi sálgæslu
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Similar jobs (12)

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Urriðaholtsskóli óskar eftir kennurum á öll skólastig
Urriðaholtsskóli

Sumarafleysing á íbúðarkjarnann á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Sálfræðingur fullorðinna - Heilsugæslan Hvammi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali