
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barnalækningum við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.
Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.
Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum
Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Reynsla af kennslu og vísindastörfum
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Hreint sakavottorð
Responsibilities
Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni
Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi
Virk þátttaka í þverfaglegu teymi
Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora
Advertisement published30. April 2025
Application deadline23. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Sérfræðingur á sviði lífeindafræði
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Lyfjaþjónusta leitar að starfsfólki í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali

Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Similar jobs (10)

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Læknir óskast til starfa hjá SÁÁ
SÁÁ

Læknir við heilsugæslustöðina í Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali