Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Löglærður fulltrúi

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs fulltrúa á fjölskyldusviði embættisins. Starfið felur m.a. í sér stjórnsýslumeðferð erinda til sýslumanns á grundvelli barnalaga, hjúskaparlaga, lögræðislaga, ættleiðingarlaga, laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk auk stjórnsýslulaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining og úrlausn, ákvarðanir um og ábyrgð á málsmeðferð stjórnsýslumála
  • Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og samskipti við aðila stjórnsýslumála
  • Samskipti við önnur stjórnvöld og hagaðila á framangreindum málefnasviðum
  • Þátttaka í þróunar- og umbótaverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættiprófs í lögfræði eða grunnnám í lögfræði, auk meistaraprófs í greininni
  • Starfsreynsla sem nýtist í starfi er æskileg
  • Haldgóð þekking á famangreindum málefnasviðum og lögum og helstu álitaefnum sem reynir á við beitingu þeirra
  • Geta til að vinna undir álagi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og  áreiðanleiki, skipulögð og fagleg vinnubrögð
  • Hæfni til að miðla upplýsingum á skýran og greinargóðan hátt
  • Gott vald á ritun texta á íslensku auk færni í ensku
  • Góð almenn tölvuþekking
Fríðindi í starfi

Mötuneyti, íþróttastyrkur og samgöngusamningur

Advertisement published24. July 2025
Application deadline8. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Public administration
Work environment
Professions
Job Tags