
Fagfélögin
Fagfélögin er byggt á samvinnu stéttarfélaga Iðn- og tæknifólks. Innan Fagfélganna eru RSÍ, VM, MATVÍS og SVG
Í Fagfélögunum eru samtals 10 stéttarfélög með um 12.000 félagsmenn, helstu verkefni Fagfélaganna er stoðþjónusta við félögin og félagsfólk.

Lögfræðingur hjá Fagfélögunum
Fagfélögin leita að metnaðarfullum lögfræðingi til starfa við fjölbreytt verkefni tengd réttindagæslu, ráðgjöf og umsýslu mála félagsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til félagsmanna í vinnuréttarmálum og samningsrétti
- Meðferð mála sem tengjast réttindum á vinnumarkaði
- Úrvinnsla gagna, gerð skjala og þátttaka í stefnumótun
- Samskipti við opinbera aðila, fyrirtæki og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í lögfræði
- Þekking og/eða reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur
- Góð færni í samskiptum, úrvinnslu gagna og rökstuðningi
- Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
Fríðindi í starfi
Styrring vinnuvikunnar
Frábært mötuneyti
Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published15. July 2025
Application deadline10. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stórhöfði 29, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)