Innviðaráðuneytið
Innviðaráðuneytið

Lögfræðingur

Innviðaráðuneytið leitar að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins; samgöngu-, byggða- sveitarstjórna- og fjarskiptamálum. Starfið heyrir undir skrifstofu samgangna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Úrlausn lagalegra álitaefna er varða málefni samgangna, s.s. flug, siglingar, hafnamál, vegamál, samgönguframkvæmdir, umferð, almenningssamgöngur og vöruflutninga.

  • Vinna í tengslum við Evrópumál og -samstarf í málaflokkum samgangna

  • Samning frumvarpa- og reglugerða er varða málefni samgangna.

  • Vinnur að samþættingu áætlana ráðuneytisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði er skilyrði

  • Reynsla af lögfræðistörfum og/eða opinberri stjórnsýslu er kostur

  • Þekking á Evrópurétti er kostur

  • Þekking og reynsla af þeim málaflokkum og lögum sem heyra undir ráðuneytið er kostur

  • Góð færni og kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti

  • Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hóp

  • Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfileikar

Advertisement published13. October 2025
Application deadline20. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Sölvhólsgata 7, 101 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags