
Sameyki
Sameyki er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi og þjónar um 16 þúsund einstaklingum. Félagsfólk Sameykis er með búsetu um land allt. Hjá félaginu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu.

Lögfræðingur
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða lögfræðing í tímabundið starf til eins árs með möguleika á áframhaldandi starfi.
Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem lögfræðingur gegnir lykilhlutverki í að tryggja réttindi félagsfólks og stuðla að því að lög og kjarasamningar séu virtir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lögfræðiráðgjöf til stjórnar, félagsfólks og starfsfólks
- Þátttaka í undirbúningi, gerð og eftirfylgni kjarasamninga
- Eftirlit með lagabreytingum og dómaframkvæmd
- Vinna að málum fyrir hönd félagsfólks
- Samstarf innan BSRB og við önnur stéttarfélög
- Ráðgjöf um kjara- og réttindamál til félagsfólks og úrvinnsla mála
- Kennsla og fræðsla innan félagsins
- Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunn- og meistaranám í lögfræði. Réttur til málflutnings er kostur
- Góð þekking á lögum og reglum sem tengjast vinnumarkaði
- Áhugi á starfsemi stéttarfélaga, kjaramálum og vinnurétti
- Reynsla af samningagerð
- Þekking á stjórnsýslurétti
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Sterk samskiptafærni og góð hæfni til að vinna í teymi
- Framúrskarandi kunnátta íslensku og ensku í ræðu og riti
Advertisement published10. October 2025
Application deadline26. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grettisgata 89, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (8)

Sérfræðingur í tæknimálum ökutækja
Samgöngustofa

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Innkaupasérfræðingur / Procurement Specialist
Alcoa Fjarðaál

Lögfræðingur
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Sérfræðingur í fyrirtækja- og ársreikningaskrár Skattsins
Skatturinn

Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir