Leikskólinn Hraunborg
Leikskólinn Hraunborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi

Hraunborg er þriggja deilda leikskóli í Hraunbergi 10 í Breiðholti í Reykjavík. Leikskólinn er staðsettur í jaðri Elliðaárdals og stutt er í skemmtilegar gönguleiðir og opin náttúrusvæði. Í leikskólanum er lögð áhersla á læsi í víðum skilningi, málörvun, stærðfræði, hreyfingu, vettvangsferðir, samskipti og sköpun. Starfað er í anda sjálfsstjórnarkenninga um Jákvæðan aga og í anda heiltækrar skólastefnu með fjölbreyttum starfsháttum og viðfangsefnum til að koma til móts við þarfir ólíkra einstaklinga. Einkunnarorð Hraunborgar og leiðarljós í starfi eru: Leikur, læsi og lífsgleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt stefnu og skipulagi skólans undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara, önnur uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
  • Góð samskiptafærni.
  • Frumkvæði í starfi.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika
  • - Sundkort
  • - Menningarkort
  • - Samgöngustyrkur
  • - Hádegismatur
  • - Heilsustyrkur
Advertisement published30. June 2025
Application deadline14. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hraunberg 10, 111 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags