
Aðstoðarleikskóla- og verkefnastjóri
Leikskólinn Hraunborg auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn að leiða áfram metnaðarfullt starf í Hraunborg ásamt stjórnendateymi leikskólans. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni og lipurð í samskiptum, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi og vera tilbúin að leiða faglega forystu. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi og um er að ræða ótímabundið starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vera faglegur leiðtogi, stuðningur og leiðsögn við deildarstjóra og aðra starfsmenn leikskólans.
- Vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun auk skipulagningar kennslu- og uppeldsstarfsins.
- Staðgengill leikskólastjóra í fjarveru hans.
- Virkur þátttakandi í mótun stefnu leikskólans og áætlunargerð með leikskólastjóra.
- Sjá um samskipti og samvinna við foreldra í samráði við leikskólastjóra.
- Sinna öðrum þeim verkefnum sem leikskólastjóri felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu á leikskólastigi
- Reynsla af stjórnun æskileg
- Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða
- Lipurð og hæfni í samskiptum
- Sjálfstæði og frumkvæði
- Reynsla af starfi í leikskólum nauðsynleg
- Góð tölvukunnátta æskileg
- Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuviku
- Sundkort og heilsustyrkur
- Menningarkort
- Samgöngustyrkur
Advertisement published30. June 2025
Application deadline14. July 2025
Language skills

Required
Location
Hraunberg 10, 111 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Viltu vera með á nýju skólaári ?
LFA ehf.

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Bíldudalsskóli
Vesturbyggð

Lausar stöður í Patreksskóla skólaárið 2025-2026
Vesturbyggð

Leikskólastjóri óskast í Grænatún
Grænatún

Sérkennsla/stuðningur
Leikskólinn Hraunborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú í leit að skemmtilegu starfi
Efstihjalli

Leikskólakennari við Kærabæ, Fáskrúðsfjörður
Fjarðabyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær