
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16 -20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er frá kl. 13.00 - 17.00. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frítímastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Góð íslenskukunnátta.
- Lágmarksaldur er 19 ár.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
- Æskilegt væri að geta byrjað 18.ágúst.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur.
- Íþróttastyrkur.
Advertisement published30. June 2025
Application deadline11. August 2025
Language skills

Required
Location
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sóltún hjúkrunarheimili - starfsmaður í félagsstarf
Sóltún hjúkrunarheimili

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Viltu vera með á nýju skólaári ?
LFA ehf.

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Forstöðumaður íbúðakjarna í Kópavogi
Kópavogsbær

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Starfsmaður á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú í leit að skemmtilegu starfi
Efstihjalli

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Leikskólakennari við Kærabæ, Fáskrúðsfjörður
Fjarðabyggð