Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla 2025-2026

Viltu slást í hóp starfs­manna sem hafa starfs­gleði, faglegan metnað og umhyggju fyrir velferð nemenda að leið­ar­ljósi? Meðal áherslna Patreks­skóla er faglegt lærdóms­sam­félag, einstak­lings­miðað nám, leið­sagn­arnám og samþætting náms­greina þar sem grunn­þættir mennt­unar endur­speglast í skóla­starfinu.

Lausar til umsóknar eftirfarandi stöður:

Umsjónarkennari á unglingastigi og íþróttakennari

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn kennsla  og/eða íþrótta- og sundkennsla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks.
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum á grunnskólastigi.
  • Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund.
  • Getur tileinkað sér skólastefnu Tálknafjarðarskóla, s.s. Heillaspor o.fl.
  • Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published30. June 2025
Application deadline6. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Tálknafjarðarskóli
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags