Ævintýraborg við Eggertsgötu
Nýr leikskóli í Reykjavík sem vinnur eftir hugmyndafræði Reggio Emilia.
Einkunnarorðin eru: Vellíðan og virðing.
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Vilt þú koma með í ævintýri?
Laust er til umsóknar starf leiðbeinanda/leikskólakennara í Ævintýraborg við Eggertsgötu.
Ævintýraborg við Eggertsgötu 35 er 5 deilda leikskóli með 85 börn á aldrinum 1-6 ára. Mjög spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullt og skapandi fólk. Leikskólinn er Réttindaleikskóli og vinnur að því að innleiða hugmyndafræði Reggio Emilia. Einkunnarorðin eru Vellíðan og Virðing.
Hér er kynningarmyndband um leikskólann: https://vimeo.com/802720959
Starfið er laust í haust eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Forgangur fyrir börn starfsmanna í leikskóla (sem búa í Rvk.)
- Heilsustyrkur
- Hádegismatur
- Lægri leikskólagjöld fyrir starfsmenn
- Samgöngustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
- Sundkort
Advertisement published22. December 2024
Application deadline5. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Eggertsgata 35, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbition
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Tímabundin staða leiðbeinanda á leikskóla
Regnboginn
Verkefnastjóri í málefnum barna með fjölbreyttan bakgrunn
Kópavogsbær
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Starfsmaður í sérkennslu
Lækur
Leikskólakennari, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Leitum af öflugum deildarstjóra
Austurkór
5 ára deild Sjálandsskóla auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
Staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær