
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ráðgjafar- og greiningarstöð er miðlæg þjónustu- og þekkingarmiðstöð sem starfar á þverfaglegum grunni og sinnir börnum að 18 ára aldri hvar sem þau búa á landinu. Hlutverk hennar er m.a. að annast greiningu og ráðgjöf vegna barna með víðtækar þroskaraskerðingar, sinna fræðilegum rannsóknum á þessu sviði og veita börnum með venjuflóknar eða sjaldgæfar fatlanir langtímaeftirfylgd. Öflun og miðlun þekkingar og þroskaskerðingar og fræðsla um helstu íhlutunarleiðir er enn fremur meðal hlutverka stofnunarinnar.
Læknir
Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf læknis á nýju Greiningasviði. Á sviðinu er veitt þjónusta við ung börn, börn á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri og fjölskyldur þeirra. Leitað er að öflugum lækni sem hefur brennandi áhuga á að starfa að fjölbreyttum verkefnum tengdum fjölskyldum fatlaðra barna með þverfaglegu teymi starfsfólks stofnunarinnar. Barnalæknar auk unglækna sem eru í sérfræðinámi í barnalækningum eða á leið í slíkt nám eru sérstaklega hvattir til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining, ráðgjöf og eftirfylgd til fjölskyldna og fagfólks vegna barna með alvarlegar raskanir í taugaþroska. Hlutverk læknis er m.a. heilsueftirlit, orsakagreining og ráðgjöf til foreldra og þjónustuaðila
- Vinna í þverfaglegum teymum. Læknir tekur þátt í athugun á börnum í samstarfi við aðra sérfræðinga
- Þátttaka í fræðslu- og rannsóknarstarfi innan og utan stofnunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt lækningaleyfi
- Sérfræðileyfi í barnalækningum er æskilegt en ekki skilyrði
- Reynsla af þverfaglegu starfi við mat og ráðgjöf
- Reynsla af fræðslu og rannsóknum
- Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni og færni til að starfa í teymi
- Góð færni við að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Advertisement published14. February 2025
Application deadline24. February 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali

Sérnámsstöður í heimilislækningum við HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilsuvernd óskar eftir sérfræðingum í öldrunarlækningum.
Heilsuvernd

Heilsuvernd óskar eftir að ráða sérfræðinga í lyflækningum
Heilsuvernd

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali