Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða lækna og læknanema til starfa í sumar á lyflækningadeild HSU Selfossi.

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga á svæðinu. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri. Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega og starfsfólks eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefðbundin deildarvinna á milli kl. 8 og 16 virka daga
  • Teymisvinna 
  • Möguleiki á að taka aukavaktir á bráðamóttöku HSU á Selfossi

 

Lyflækningadeild HSU er 18 - 22 rúma deild þ.s. sjúklingar með ýmis (almenn lyflæknis)vandamál eru inniliggjandi. Á deildinni starfa að jafnaði 2 - 3 unglæknar og 1 sérfræðingur, sem tekur virkan þátt í deildarstarfinu ásamt reyndum hjúkrunarfræðingum, sjúkraþjálfara og flæðisstjóra, og í virku samstarfi við bráðamóttökuna. 

Innan lyflækningadeildar starfa sérfræðingar í lungnalækningum, hjartalækningum, meltingarfæralækningum, bráðalækningum, öldrunarlækningum og krabbameinslækningum. 

Þetta er kjörið tækifæri fyrir metnaðarfulla lækna og læknanema sem hafa áhuga á að vinna á sjúkrahúsi rétt fyrir utan Höfuðborgarsvæðið. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt lækningaleyfi eða staðfesting á framvindu náms. 
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði 
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti 
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
Advertisement published3. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Árvegur 1, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (29)
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Félags- og virknifulltrúi Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ræstingarstarf Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Móttökuritari á Selfossi - afleysingar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU- Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarnemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU- Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ritari á sjúkradeild Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Geislafræðingur óskast á myndgreiningardeild Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraflutningamenn
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ritari á Lyflækningadeild Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU-Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Móttökuritari Höfn í Hornafirði
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í tækni og viðhaldsdeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Heilbrigðisgagnafræðingur á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði/nemi óskast í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU -Heilbrigðisgagnafræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í eldhús Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands