Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Starf yfirlæknis í blóðmeinafræði á Landspítala er laust til umsóknar.
Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs. Starfið er unnið í nánu samstarfi við yfirlækni rannsóknakjarna, deildarstjóra, forstöðumann, framkvæmdastjóra og annað starfsfólk.
Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni á að takast á við breytingar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Næsti yfirmaður er forstöðumaður klínískrar rannsókna- og blóðbankaþjónustu.
Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í blóðmeinafræði, blóðlækningum eða skyldum greinum
Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar
Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð
Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Jákvætt lífsviðhorf, lausnarmiðuð nálgun og framúrskarandi samskiptahæfni
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumarkandi hugsun
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun blóðmeinafræði við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf
Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar.
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni
Ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð sérgreinar með það að markmiði að hún sé hagkvæm og innan rekstrarviðmiða hvers árs
Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar
Þróar þjónustu innan ábyrgðarsviðs með áherslu á samhæfingu við aðra starfsemi
Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt
Advertisement published31. January 2025
Application deadline10. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan blóðlækninga
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingardeildar Grensási
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir speglunar
Landspítali
Læknir í Transteymi
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Similar jobs (9)
Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Læknir óskast til starfa hjá SÁÁ
SÁÁ
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir speglunar
Landspítali
Læknir í Transteymi
Landspítali
Sérfræðingur í kvensjúkdómalækningum
Livio Reykjavík
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali