
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Kennarar á unglingastig - Való
Valhúsaskóli auglýsir eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026.
Starfshlutfall er 50-100% og ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2025.
Auglýst er eftir kennurum í 50%-100% starfshlutfall í kennslu og umsjón á unglingastigi.
Við erum að leita að:
· stærðfræðikennara
· íslenskukennara
· enskukennara
· dönskukennara
· þemakennara (samþætting náttúrufræði og samfélagsfræði)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast faggreinakennslu og umsjón á unglingastigi í samráði við samkennara og skólastjórnendur.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk skólans
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
- Vinna eftir uppeldis- og samskiptastefnu skólans, Uppeldi til ábyrgðar
- Skýr skuldbinding gagnvart stefnu og áherslum skólans
- Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
- Skipuleggja nám og kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og samstarfskennara
- Vinna í teymi með öðrum kennurum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Menntun og hæfni til kennslu á unglingastigi
- Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Kennslureynsla í grunnskóla æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
- Faglegur metnaður og áhugi á skólaþróun
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Bókasafnskort
- Sundkort
Advertisement published11. April 2025
Application deadline25. April 2025
Language skills

Required
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Teacher
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Umsjónarkennari á miðstigi frá 1. ágúst 2025
Austurbæjarskóli

Sérkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tónmenntakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Íþróttakennara vantar í Salaskóla!
Salaskóli

Aðstoðarskólastjóri Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær

Kennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Grenivíkurskóli auglýsir eftir kennara
Grýtubakkahreppur

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Laus störf við Víkurskóla
Mýrdalshreppur