Peel auglýsingastofa
Peel auglýsingastofa
Peel auglýsingastofa

Hugmyndastjóri/Textasmiður (creative director/copywriter)

Við hjá Peel auglýsingastofu leitum að skapandi og hæfileikaríkum einstaklingi í hlutverk hugmyndastjóra og textasmiðs (creative director/copywriter). Viðkomandi mun koma að hugmyndavinnu og textagerð fyrir fjölbreytt verkefni, í nánu samstarfi við teymið okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hugmyndavinna fyrir herferðir og auglýsingar

  • Textagerð fyrir stafræna miðla, prent og annað markaðsefni

  • Þátttaka í þróun vörumerkja og frásagna

  • Samvinna við viðskiptastjóra, hönnuði og aðra í teyminu

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af hugmyndavinnu og/eða textagerð

  • Góð tök á íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og gott frumkvæði

  • Skapandi hugsun og hæfni til að útfæra hugmyndir á áhrifaríkan hátt

Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt og krefjandi verkefni

  • Sveigjanleika og möguleika á að vaxa í starfi

  • Samvinnu við öflugt og metnaðarfullt teymi (á Íslandi og erlendis)

  • Vinnu í fallegu og þægilegu vinnuumhverfi í miðbæ Reykjavíkur

Advertisement published8. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Austurstræti 10A, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.AdvertisingPathCreated with Sketch.CreativityPathCreated with Sketch.Content writing
Professions
Job Tags