
Icepharma
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum lyfja-, heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 85 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu.
Icepharma er heilsumiðaður vinnustaður sem stuðlar að góðri líkamlegri, félagslegri og andlegri heilsu starfsmanna.
Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Icepharma er hluti af fyrirtækjasamstæðunni Ósar - lífæð heilbrigðis hf. þar sem samtals starfa um 200 manns. www.osar.is

Söluráðgjafi Tannheilsu
Icepharma leitar að söludrifnum og metnaðarfullum liðsmanni í spennandi sölu- og markaðsstarf á sviði tannheilsu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Markaðssetning og sala á vörum, tækjabúnaði og lausnum fyrir tannlæknastofur með kynningum, fræðslu og eftirfylgni
- Myndun tengsla og heimsóknir til viðskiptavina
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Samskipti við erlenda birgja
- Fundir, viðburðir og ráðstefnur innanlands og erlendis
- Hugmyndavinna og þátttaka í greiningu tækifæra til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og markaðsstarfi er mikill kostur
- Menntun sem nýtist í starfi t.d. tannlækningar, tannsmíði, tanntækni, viðskiptafræði.
- Mikill drifkraftur og frumkvæði
- Jákvæðni og framúrskarandi færni í tengslamyndun og samskiptum
- Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi starfsumhverfi með heimsklassa mötuneyti
- Heilsufyrirlestra og líkamsræktarstyrki til að efla þig
- Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
- Styrki úr Heilsusjóði Ósa til að efla heilbrigða starfsmenningu
- Tækifæri til að vaxa og þróast innan leiðandi fyrirtækis á sínu sviði
Advertisement published14. April 2025
Application deadline10. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsIndependenceSalesDental technicsDental technicianBusiness administrator
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi Fastus lausna
Fastus

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf

Sérfræðingur í stafrænni miðlun og textagerð
Icelandair

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Söluráðgjafi
Glófaxi ehf

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga

Sales Advisor (10 - 20h) COS
COS

Sölumaður / Verkefnastjóri
Fagefni ehf.

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf