
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Hlutastarf í Blikabúð og vefverslun Breiðabliks
Breiðablik leitar að jákvæðum, samviskusömum starfsmanni með ríka þjónustulund í hlutastarf í Blikabúðina og vefverslun Breiðabliks. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
Vinnutími og starfshlutfall:
-
Um er að ræða hlutastarf með vinnutíma frá 14-18.
-
Vinnutími getur verið breytilegur eftir álagi og þörfum verslunarinnar.
- Tilvalið starf með námi.
Nánari upplýsingar veitir Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Breiðabliks, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini í Blikabúðinni.
- Umsjón og utanumhald vefverslunar, þar á meðal pökkun og sending/afhending pantana.
- Birgðastýring og innkaup.
- Aðstoð við markaðssetningu og auglýsingar tengdar versluninni.
- Önnur tilfallandi verkefni tengd rekstri Blikabúðar og vefverslunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða vefverslun er kostur.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góðir tölvu- og skipulagshæfileikar.
- Lipurð og sveigjanleiki í vinnu.
Advertisement published5. March 2025
Application deadline13. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityOnline marketingConscientiousIndependencePlanningFlexibilityCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Markaðsfulltrúi
Rekstrarfélag Kringlunnar

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Laus störf í miðlun og fræðslu í almannatengsladeild
Skrifstofa Alþingis

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn